Framtíðar ræktunarland á Íslandi (2 km frá vegum og 4 km frá vegum)

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Framtíðar ræktunarland á Íslandi (2 km frá vegum og 4 km frá vegum) API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
2009.12.08
Available languages
Icelandic
Keywords
ræktunarland, GSL
Quality scoring
105

Dataset description

Gerð var landfræðileg greining á mögulegu ræktunarlandi á Íslandi út frá ákveðnum forsendum. Umræðan um að land til matvælaframleiðslu væri í hættu vegna annarrar landnýtingar var ástæða þess að farið var út í þessa greiningu. Þessi greining á því að vera til upplýsingar um mögulega stöðu ræktunarlands til næstu áratuga. Svæðin þurftu að uppfylla þessi skilyrði: Á láglendi undir 200m, í minna en 10° halli, innan 2km eða 4 km frá vegum og vera í graslendi, ríku mólendi, rýru mólendi eða hálfdeigju. Eftirfarandi svæði voru skorin frá: Helgunarsvæði vega, tún og svæði skráð af Umhverfisstofnun. Flatarmál ræktanlegs lands samkvæmt þessum forsendum var 615.000 ha eða rúm 6% af flatarmáli landsins (fjarlægð 2 km frá vegum). Þegar notuð var 4 km fjarlægð frá vegum var flatarmálið 1.600.000 ha eða um 16% af flatarmáli landsins (halli var 15% í þeirri greiningu). Gögnin eru landsþekjandi.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks