InSAR gervihnattamyndir - Reykjanesskagi

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to InSAR gervihnattamyndir - Reykjanesskagi API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
2021.03.04
Available languages
Icelandic
Keywords
Keilir, Reykjanes, InSAR, eldgos, gervihnattamynd, Fagradalsfjall
Quality scoring
75

Dataset description

Radargögn úr Sentinel-1 gervitunglum hafa meðal annars verið nýtt við að meta aflögun yfirborðs jarðar í tengslum við jarðhræringar, m.a. í tengslum við eldgosið við Fagradalsfjall árið 2021. Sentinel gervitunglin eru hluti af Copernicus áætluninni og eru rekin af Evrópsku Geimvísindastofnunni (ESA), en Ísland á aðild að áætluninni. Með því að raða saman mörgum myndum af sama svæði teknum á ólíkum tíma má gera svokallaðar bylgjuvíxlgreiningar. Með þeim má greina jarðskorpuhreyfingar á því tímabili sem gögnin ná yfir og bera saman við aðrar óháðar mælingar, svo sem GPS mælingar. Myndin sýnir breytingar frá 09.03 til 15.03.2021 Upplýsingarnar eru fengnar úr umfjöllun um eldgosið við Fagradalsfjall á heimasíðu Veðurstofu Íslands: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/skjalfti-m57-a-reykjanesi
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks