Kortlagning búsvæða á hafsbotni

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Kortlagning búsvæða á hafsbotni API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
2018.09.09
Available languages
Icelandic
Keywords
GSL, Lífríki, Hafsbotn, Iceland
Quality scoring
85

Dataset description

Markmið verkefnisins er að skilgreina helstu búsvæði í hafinu kringum Ísland, skrá útbreiðslu þeirra og umfang og jafnframt að meta mikilvægi þeirra og þörf fyrir verndun. Búsvæði á hafsbotni mótast af landslagi og setgerð botnsins, dýpi, hita, seltu, straumum og þeim lífverum sem eru til staðar á hverju svæði. Þannig er tegundasamsetning botndýra ólík eftir því á hvaða dýpi þau eru eða hvort þau eru fyrir norðan land, þar sem er kaldur sjór og gjarnan tegundir sem eru tengdar við heimskautin, eða fyrir sunnan þar sem er hlýrri sjór. Allt stuðlar þetta að miklum fjölbreytileika lífríkisins. Kortlagning á búsvæða er undirstaða þess að geta metið áhrif og eða breytingar á vistkerfið svo hægt sé að nýta auðlindir hafsins á ábyrgan hátt og vernda þau svæði sem sérstakega þarf að gæta. Viðkvæm búsvæði Kóralsvæði eru dæmi um sérstök eða viðkvæm búsvæði sem mikil þörf er á að vernda. Nú þegar hafa nokkur kóralsvæði verið vernduð og unnið er að því að skilgreina fleiri viðkvæm búsvæði. Kóralsvæðin eru aðallega á landgrunnskantinum fyrir sunnan land. Kóralrif eru einnig uppi á kantinum en þar eru þau mikið skemmd enda nálægt eða á miðri togslóð. Einnig finnst kórall út af Vesturlandi og Vestfjörðum.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks