Dataset information
Available languages
Icelandic
Keywords
myndkort, Fagradalsfjall, Reykjanes, orthomosaic, Keilir, eldgos
Dataset description
See english text below.
Myndkort Reykjanesgossins var búið til í samstarfi Náttúrfræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands, Jarðvísindastofnunar og Almannavarna, sem hluti af viðbragðsáætlun gossins við Fagradalsfjall árið 2021. Gos hófst aftur 3. ágúst 2022 og verður verkefninu haldið áfram.
Myndirnar voru teknar með Hasselblad A6D myndavél um borð í flugvél og unnar með MicMac og Agisoft ljósmælingahugbúnaðinum til að búa til hæðarlíkan (Digital Elevation Models, DEM) og myndkort. Myndkortin eru aðgengileg í gegnum WMS þjónustur og á vef Umbrotasjár (https://kortasja.lmi.is/mapview/?application=umbrotasja) innan við sólarhring eftir gögnunum hefur verið aflað.
Gögnin eru uppfærð jafnt og þétt þegar nýjar upplýsingar berast og á meðan á gosinu stendur.
- - - -
The orthomosaic of the Reykjanes eruption have been created in a collaborative effort between Nátturfræðistofnun Íslands, Landmælingar Íslands, Jarðvísindastofnun and Almannavarnir, as part of the response plan of the Fagradalsfjall eruption of 2021. An eruption started again on August 3, 2022 and the project will therefore continue.
The images are collected with a Hasselblad A6D camera onboard of a plane, and processed with the MicMac and Agisoft photogrammetric software, in order to create Digital Elevation Models (DEMs) and orthomosaics. The orthomosaics are available via WMS and in the Umbrotasjá webpage (https://kortasja.lmi.is/mapview/?application=umbrotasja) less than one day after data collection.
The data is updated constantly, or when new information is received during the eruption.
The data collected and processed by the National Land Survey of Iceland, the Icelandic Institute of Natural History and the Institute of Earth Sciences. Based on the work of Pedersen et al., 2022.
Reference:
Pedersen, G. B. M., Belart, J. M. C., Óskarsson, B. V., Gudmundsson, M. T., Gies, N., Högnadóttir, T., et al. (2022). Volume, effusion rate, and lava transport during the 2021 Fagradalsfjall eruption: Results from near real-time photogrammetric monitoring. Geophysical Research Letters, 49, e2021GL097125. https://doi.org/10.1029/2021GL097125
Build on reliable and scalable technology