Mýrar og Melasveit Orthomyndir

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Mýrar og Melasveit Orthomyndir API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
Available languages
Icelandic
Keywords
Hæðalíkan, Orthomyndir, Hæðarlínur, Loftmyndir, aerial photograph
Quality scoring
70

Dataset description

Myndirnar voru teknar af Swedesurvey á tímabilinu 19.ágúst-09.september 2000. Viðmiðunarflöturinn er sporvalan WGS84 og nákvæmnin er +/- 2dm (e. relative accuracy). Um er að ræða 58 myndir sem voru teknar árið 2000 en færðar inn í kerfi LMÍ 14.06.2001. Myndirnar eru í mælikvörðunum 1:13.000 / 1:20.000 / 1:36.000. Ein yfirlitsmynd fylgir sem sýnir allt svæðið. Myndirnar eru svart/hvítar. Hæðarlíkan (og hæðarlínur) var unnið af Swedesurvey, út frá myndunum og er það einnig aðgengilegt hjá LMÍ. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá stofnuninni: [email protected]. LMÍ keyptu fullan afnotarétt á myndirnar og gögnin og má stofnunin dreifa þeim. Séu myndirnar og/eða gögnin notuð þarf að geta uppruna þeirra, þ.e. að þau séu upprunalega frá Swedesurvey (höfundaréttur) en í eigu LMÍ. Um er að ræða svo kallað "pilot project" sem ákveðið var að framkvæma sem hluta af undirbúningi áður en hafist var handa við vinnuna á fyrir landsþekjandi gagnasafn LMÍ, IS 50V. Á þessum tím voru einungis til gömul gögn (er fyrir utan DMA kortasvæðið). Kannað var á afmörkuðu svæði hver kostnaður gæti orðið fyrir gögn yfir allt landið og hvaða gæðakröfur ætti að gera.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks