Gagnasafn (GDB) NI_J5v_Surtsey_jardsaga1963-2006:
Surtsey Jarðfræðikort jarðsaga 1963-2006 1:5.000 [Surtsey Geological time 1963-2006 1:5.000].
Sýning Náttúrufræðistofnunar í Þjóðmenningarhúsinu – SURTSEY 1963-2130, 7. maí 2007 til mars 2009. Náttúrufræðistofnun Íslands stóð fyrir sýningunni, með stuðningi fjölda stofnana, fyrirtækja og ráðuneyta umhverfis- og menntamála. Tilefnið var að 40 ár voru liðin frá því eldgosi lauk í Surtsey og eyjan var í tilnefningarferli sem heimsminjasvæði UNESCO.
Fyrir þessa sýningu var útbúin tímaröð sem sýnir breytingar í jarðfræði Surtseyjar frá upphafi til ársins 2006, eða samtals 15 jarðfræðikort sem sýna eyjuna 16. nóv. 1963, 17. feb. og 25. ág. 1964, 1965, 1966, 1967, 1972, 1977, 1983, 1988, 1992, 1998, 2002, 2004 og 2006. Gagnaserían inniheldur upplýsingar um hraun, móberg, gjósku, gjall, strandset, foksand (flákalag) og gíga (fláka- og línulag).
Jarðfræðikortin sýna myndun eyjarinnar 1963-1967, myndun móbergs og sjávarrof eftir að gosi lauk.
Build on reliable and scalable technology
FAQ
Frequently Asked Questions
Some basic informations about API Store ®.
Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.