Dataset information
Available languages
Icelandic
Keywords
Hornstrandir, Surtsey, Suðvesturland, Þingvellir, Sérkort, Kort LMÍ, Mývatn, Þórsmörk-Landmannalaugar, Öræfajökull, Opin gögn LMÍ, Skaftafell, Húsavík-Mývatn, Hekla
Dataset description
Um er að ræða sérkort Landmælinga Íslands sem skönnuð voru inn, fyrir Kortadisk 3 frá árinu 2004.
Suðvesturland, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2001
Þingvellir, mælikvarði 1:25.000, endurskoðunarár 1994
Hornstrandir, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Húsavík-Mývatn, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Mývatn, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1996
Skaftafell, mælikvarði 1:25.000, endurskoðunarár 2000
Öræfajökull, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 1982-1991
Þórsmörk-Landmannalaugar, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Hekla, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1998
Vestmannaeyjar, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1995
Sursey, mælikvarði 1:5.000, endurskoðunarár 1993
Útgáfu sérkorta má rekja til mokkurra korta sem gefin voru út af Geodætisk Institut í mælikvarða 1:50.000 á fyrri hluta síðustu aldar. Tvö þeirra, Mývatn og Hekla 1:50.000 þróuðust með tímanum. Síðar bættust önnur við; ÞIngvellir 1:25.000 og Skaftafell einnig í mælikvarða 1:25.000, sem prentað var á sömu örk og samsett atlasblöð nr. 87 og 88, nefnt Öræfajökull. Þá komu út sérkort í mælikvarða 1:100.000, Suðvesturland, Húsavík-Mývatn, Þórsmörk-Landmannalaugar og Hornstrandir. Loks komu svo út í þessum flokki kort af Vestmannaeyjum og Surtsey.
Kortin eru ólík að eðli og gerð fyrir utan það vera gefin út í mismunandi mælikvörðum, en þau eða það sammerkt að vera ætluð ferðafólki til að veita upplýsingar um þjóðgarða, friðlönd og aðrar náttúruperlur landsins.
Build on reliable and scalable technology